Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Byggðarráð Skagafjarðar
Fundur 359 - 22. september 2006
Ár 2006, föstudaginn 22. september kl. 16:00, kom Byggðarráð Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.
Fundinn sátu:
Bjarni Egilsson , Gunnar Bragi Sveinsson , Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Bjarni Jónsson áheyrnarfulltrúi
Auk þess sátu fundinnMargeir Friðriksson og Guðmundur Guðlaugsson
Fundarritari varMargeir Friðriksson
Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.
Um aukafund í byggðaráði er að ræða vegna undirbúnings fundar með fjárlaganefnd Alþingis n.k. mánudag 25. september í Reykjavík. Á fundinn mætti einnig Árni Gunnarsson til að kynna umsókn til fjárlaganefndar um sérstakt verkefni í hestatengdri ferðaþjónustu. Farið var yfir umsóknir sem tilbúnar eru frá ýmsum aðilum og sveitarfélagið mun fylgja eftir á fundi með nefndinni.
Samþykkt að til fundar við fjárlaganefnd fari kjörnir byggðaráðsfulltrúar ásamt sveitarstjóra. Sveitarstjóra falið að ganga frá gögnum vegna umsókna sveitarfélagsins til nefndarinnar í samræmi við umræður og áherslur sem fram komu á fundinum.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 17:20
Margeir Friðriksson , ritari fundargerðar
Fundur 359 - 22. september 2006
Ár 2006, föstudaginn 22. september kl. 16:00, kom Byggðarráð Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.
Fundinn sátu:
Auk þess sátu fundinn
Fundarritari var
Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.
Afgreiðsla starfsmanns | |||
1. | Heimsókn til fjárlaganefndar | Mál nr. SV060474 |
Um aukafund í byggðaráði er að ræða vegna undirbúnings fundar með fjárlaganefnd Alþingis n.k. mánudag 25. september í Reykjavík. Á fundinn mætti einnig Árni Gunnarsson til að kynna umsókn til fjárlaganefndar um sérstakt verkefni í hestatengdri ferðaþjónustu. Farið var yfir umsóknir sem tilbúnar eru frá ýmsum aðilum og sveitarfélagið mun fylgja eftir á fundi með nefndinni.
Samþykkt að til fundar við fjárlaganefnd fari kjörnir byggðaráðsfulltrúar ásamt sveitarstjóra. Sveitarstjóra falið að ganga frá gögnum vegna umsókna sveitarfélagsins til nefndarinnar í samræmi við umræður og áherslur sem fram komu á fundinum.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 17:20