Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Byggðarráð Skagafjarðar
Fundur 367 - 10. nóvember 2006
Ár 2006, föstudaginn 10. nóvember kl. 12:00, kom Byggðarráð Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.
Fundinn sátu:
Bjarni Egilsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Bjarni Jónsson áheyrnarfulltrúi.
Auk þess sátu fundinn Margeir Friðriksson og Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri.
Fundarritari var Margeir Friðriksson
Gunnar Bragi Sveinsson setti fund og bauð fundarmenn velkomna.
Erindi frá Freysteini Traustasyni þar sem hann biðst undan tilnefningu í stjórn Eyvindarstaðaheiðar ehf.
Byggðarráð samþykkir að Bjarni Egilsson verði skipaður fulltrúi sveitarfélagsins í stjórn Eyvindarstaðaheiðar ehf. í stað Freysteins Traustasonar.
Sveitarstjóri leggur fram tillögu um að fundartíma næstu tveggja funda byggðarráðs verði breytt vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2007, á þann veg að þeir verði haldnir á miðvikudegi 15. og 22. nóvember nk.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 12:15
Margeir Friðriksson, ritari fundargerðar
Fundur 367 - 10. nóvember 2006
Ár 2006, föstudaginn 10. nóvember kl. 12:00, kom Byggðarráð Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.
Fundinn sátu:
Bjarni Egilsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Bjarni Jónsson áheyrnarfulltrúi.
Auk þess sátu fundinn Margeir Friðriksson og Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri.
Fundarritari var Margeir Friðriksson
Gunnar Bragi Sveinsson setti fund og bauð fundarmenn velkomna.
Erindi til afgreiðslu | |||
1. | Skipun í stjórn Eyvindarstaðaheiðar ehf. | Mál nr. SV060582 |
Byggðarráð samþykkir að Bjarni Egilsson verði skipaður fulltrúi sveitarfélagsins í stjórn Eyvindarstaðaheiðar ehf. í stað Freysteins Traustasonar.
2. | Fjáhagsáætlun 2007 - funda- og vinnutilhögun | Mál nr. SV060561 |
Byggðarráð samþykkir tillöguna.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 12:15
Margeir Friðriksson, ritari fundargerðar