Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Fundur 399 - 23. ágúst 2007
Ár 2007, fimmtudaginn 23. ágúst kl. 10:00, kom Byggðarráð Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.
Fundinn sátu:
Páll Dagbjartsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Bjarni Jónsson áheyrnarfulltrúi.
Auk þess sat fundinn Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri.
Fundarritari var Margeir Friðriksson.
Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.
Ársþing SSNV. Málefni þingsins rædd.
Farið yfir drög að tillögum og ályktunum 15. ársþings SSNV.
Lagt fram bréf dagsett 11. júní 2007, frá Sambandi ísl. sveitarfélaga varðandi hópferð á Opna daga sveitarstjórnarvettvangs ESB í haust. Áður kynnt á fundi byggðarráðs 26. júní sl.
Byggðarráð samþykkir að senda fulltrúa frá sveitarfélaginu á þennan viðburð sem verður 8.-10. október nk.
Lagt fram bréf frá Sveini Ragnarssyni, dagsett 18. júlí 2007, þar sem hann sækir um að nýta leiguland sitt (206558) úr landi jarðarinnar Ásgarðs í Viðvíkursveit til skógræktar.
Byggðarráð samþykkir að fresta afgreiðslu málsins.
Lagt fram til kynningar bréf dagsett 10. ágúst 2007 frá Umhverfisstofnun þar sem veitt er undanþága til meðhöndlunar olíumengaðs jarðvegs á urðunarstað sveitarfélagsins á Reykjaströnd að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.
Lagt fram til kynningar erindi frá Línuborun ehf. þar sem fyrirtækið kynnir sérhæfða starfsemi sína í #GLstýranlegri jarðborun#GL.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 12:10
Margeir Friðriksson, ritari fundargerðar
Ár 2007, fimmtudaginn 23. ágúst kl. 10:00, kom Byggðarráð Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.
Fundinn sátu:
Páll Dagbjartsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Bjarni Jónsson áheyrnarfulltrúi.
Auk þess sat fundinn Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri.
Fundarritari var Margeir Friðriksson.
Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.
Erindi til afgreiðslu | |||
1. | Ársþing SSNV 24.-25. ágúst 2007 | Mál nr. SV070422 |
Farið yfir drög að tillögum og ályktunum 15. ársþings SSNV.
2. | Opnir dagar sveitarstjórnarvettvangs ESB | Mál nr. SV070351 |
Byggðarráð samþykkir að senda fulltrúa frá sveitarfélaginu á þennan viðburð sem verður 8.-10. október nk.
3. | Umsókn um að nytja leiguland til skógræktar | Mál nr. SV070425 |
Byggðarráð samþykkir að fresta afgreiðslu málsins.
Lagt fram til kynningar | |||
4. | Undanþága v.olíumengaðs jarðvegs á urðunarstað | Mál nr. SV070423 |
5. | Línuborun ehf - kynning | Mál nr. SV070424 |
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 12:10
Margeir Friðriksson, ritari fundargerðar
Páll Dagbjartsson Gunnar Bragi Sveinsson | | |||
| Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir | Bjarni Jónsson | ||
| ||||