Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Byggðarráð Skagafjarðar
Fundur 404 - 27. september 2007
Ár 2007, fimmtudaginn 27. september kl. 11:00, kom Byggðarráð Skagafjarðar saman til fundar í höfuðstöðvum Sambands íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30, Reykjavík.
Fundinn sátu:
Gunnar Bragi Sveinsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Páll Dagbjartsson og Bjarni Jónsson áheyrnarfulltrúi.
Auk þess sat fundinn Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri.
Fundarritari var Guðmundur Guðlaugsson.
Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.
Erindi til afgreiðslu | |||
1. | Fundur með fjárlaganefnd Alþingis | Mál nr. SV070474 |
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi gögn.
2. | Sáttmáli til sóknar í menntamálum | Mál nr. FS070004 |
Byggðaráð samþykkir að útvega starfsaðstöðuna og felur sveitarstjóra að ganga frá því í samvinnu við sviðsstjóra Markaðs- og þróunarsviðs.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl.12:30