Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Byggðarráð Skagafjarðar
Fundur 414 - 17. desember 2007
Ár 2007, mánudaginn 17. desember kl. 13:00, kom Byggðarráð Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.
Fundinn sátu:
Páll Dagbjartsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson áheyrnarfulltrúi og Gunnar Bragi Sveinsson.
Auk þess sat fundinn Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri.
Fundarritari var Margeir Friðriksson
Vinnufundur vegna fjárhagsáætlunar 2008.
Byggðarráð samþykkir að vísa breytingum á framkvæmdalista til síðari afgreiðslu sveitarstjórnar á fjárhagsáætlun 2008.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 15:35
Margeir Friðriksson, ritari fundargerðar
Fundur 414 - 17. desember 2007
Ár 2007, mánudaginn 17. desember kl. 13:00, kom Byggðarráð Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.
Fundinn sátu:
Páll Dagbjartsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson áheyrnarfulltrúi og Gunnar Bragi Sveinsson.
Auk þess sat fundinn Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri.
Fundarritari var Margeir Friðriksson
Erindi til afgreiðslu | |||
1. | Fjárhagsáætlun 2008 | Mál nr. SV070565 |
Byggðarráð samþykkir að vísa breytingum á framkvæmdalista til síðari afgreiðslu sveitarstjórnar á fjárhagsáætlun 2008.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 15:35
Margeir Friðriksson, ritari fundargerðar