Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Umsókn um leyfi til að halda rallykeppni
Málsnúmer 1306008Vakta málsnúmer
2.Frá landeigendum jarða sem liggja að Húseyjarkvísl og Héraðsvötnum
Málsnúmer 1307031Vakta málsnúmer
Lagt fram erindi frá landeigendum jarða sem liggja að Húseyjarkvís og að Héraðsvötnum norðan Húseyjarkvíslar, þar sem farið er fram á að Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafi forgöngu um tafarlausar aðgerðir, vegna aðsteðjandi ógna sem gætu stafað af Héraðsvötnum.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að afla frekari gagna og vera í sambandi við forsvarsmenn landeigenda.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að afla frekari gagna og vera í sambandi við forsvarsmenn landeigenda.
3.Húsnæði til tómstundaiðju
Málsnúmer 1306068Vakta málsnúmer
Lagt fram erindi frá Félagi eldri borgara í Skagafirði með ósk um úrbætur í húsnæðismálum vegna tómstundaiðju.
Byggðarráð þakkar fyrir erindið og felur sveitarstjóra að skoða mögulegar útfærslur og úrlausnir vegna málsins.
Byggðarráð þakkar fyrir erindið og felur sveitarstjóra að skoða mögulegar útfærslur og úrlausnir vegna málsins.
4.Skólagata 146653 (Höfðaborg) - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1307019Vakta málsnúmer
Erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Einars Þorvaldssonar kt. 180966-4399 fyrir hönd Félagsh. Höfðaborgar kt. 471074-0479 um endurnýjun á rekstrarleyfi. Veitingastaður, flokkur I, samkomusalir.
Byggðarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.
5.Sólgarðar lóð 207636 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1307020Vakta málsnúmer
Erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Arnar Þórarinssonar kt. 120151-3049 fyrir hönd Ferðaþjónustunnar að Sólgörðum, um endurnýjun á rekstrarleyfi. Gististaður, flokkur II, gistiheimili.
Byggðarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.
6.Sölvanes 146238 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1307022Vakta málsnúmer
Erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Magnúsar Óskarssonar kt. 160847-7199 um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir ferðaþjónustu bænda að Sölvanesi, 560 Varmahlíð.. Gististaður, flokkur III, heimagisting.
Byggðarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.
7.Árgarður 146192 - Umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis
Málsnúmer 1307030Vakta málsnúmer
Erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Ragnheiðar Óskar Jónsdóttur kt. 260273929 um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Félagsheimilið Árgarð kt. 480475-0549, Steinsstaðahverfi. Veitingaleyfi samkomusalur flokkur I og gistileyfi svefnpokagisting, flokkur II.
Byggðarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.
8.Garðhús 146026 - Tilkynning um aðilaskipti að landi
Málsnúmer 1306247Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem tilkynnt er um aðilaskipti á jörðinni Garðhúsum 146026. Seljendur eru Sveinn Allan Morthens og Þóra Björk Jónsdóttir og kaupendur eru Einar Kári Magnússon og Lilja Rún Bjarnadóttir.
9.Litla-Gröf 145986 - Tilkynning um aðilaskipti að landi
Málsnúmer 1307016Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem tilkynnt er um aðilaskipti á jörðinni Litlu Gröf landnúmer 145986. Seljendur eru Bjarki Ringsted Sigurðsson og LG flutningar ehf og kaupendur eru Linda Björk Jónsdóttir og Halla Þorbjörnsdóttir.
10.Steintún 146234 - Tilkynning um aðilaskipti að landi
Málsnúmer 1307017Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem tilkynnt er um aðilaskipti á jörðinni Steintúni landnúmer 146234. Seljandi er Skagasól ehf og kaupandi er Jón Svavarsson.
11.Ásgarður (vestri) 178739 - Tilkynning um aðilaskipti að landi
Málsnúmer 1306248Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem tilkynnt er um aðilaskipti á jörðinni Ásgarði (vestri) landnúmer 178739. Seljandi er Ingibjörg Sigurðardóttir og kaupandi er Fiskafurðir umboðssala ehf.
12.Samgögnustofa stofnuð með lögum
Málsnúmer 1306236Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá starfsfólki Siglingamálastofnunar. Þann 1. júlí 2013 mun hafna og rekstrarsvið Siglingastofnunar Íslands sameinast Vegagerðinni og stofnunin lögð niður. Einnig er lagt fram bréf um stofnun Samgöngustofu sem tekur við stjórnsýsluverkefnum Siglingamálastofnunar Íslands og Vegagerðarinnar, öllum verkefnum Flugmálastjórnar Íslands og Umferðarstofu.
Bréfin voru til kynningar.
Bréfin voru til kynningar.
Fundi slitið - kl. 09:45.
Eknar verða sérleiðirnar:
744 Þverárfjallsvegur, (gamli vegurinn að mestu)
742 Mýrarvegur frá Mánaskál að fjárrétt við Kirkjuskarð,
F 752 Skagafjarðarvegur frá Litluhlíð að Þorljótsstöðum,
F 756 Mælifellsvegur um Mælifellsdal,
Sauðárkrókshöfn og Nafir.
Keppnin fer fram í samræmi við keppnisreglur LÍA um aksturskeppnir.
Byggðarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti svo fremi að öll önnur tilskilin leyfi fáist frá hlutaðeigandi aðilum og öllum reglum verði framfylgt.