Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
Sveitarstjórnarmönnum var boðið að sitja fundinn. Bjarki Tryggvason formaður félags- og tómstundanefndar þáði boðið og sat fundinn allan.
1.Borgarey 146150
Málsnúmer 1411097Vakta málsnúmer
Lögð fram svohljóðandi bókun frá 176. fundi landbúnaðarnefndar. "Rætt um jörðina Borgarey 146150. Það er álit landbúnaðarnefndar að það sé ekki akkur fyrir sveitarfélagið að eiga þetta land. Nefndin setur sig ekki upp á móti því að jörðin verði auglýst til sölu ef svo ber undir."
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að láta verðmeta landið.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að láta verðmeta landið.
2.Gjaldskrá - Dagdvöl aldraðra 2015
Málsnúmer 1411166Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga um að hækka gjaldskrá dagvalar aldraðra sem hér segir frá og með 1. janúar 2015:
Dagdvöl aldraðra hækki um 3%, úr 1.280 í 1.320 krónur á dag.
Byggðarráð samþykkir breytinguna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Dagdvöl aldraðra hækki um 3%, úr 1.280 í 1.320 krónur á dag.
Byggðarráð samþykkir breytinguna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
3.Gjaldskrá - heimaþjónusta 2015
Málsnúmer 1411168Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga um eftirfarandi breytingu á gjaldskrá heimaþjónustu frá og með 1. janúar 2015.
Gjald fyrir unna vinnustund í heimaþjónustu verði miðað við launaflokk 128-1 skv. samningum Öldunnar frá 1. janúar 2015 með 8% persónuálagi, 2.430 kr. í stað 2.219 kr. áður.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
Gjald fyrir unna vinnustund í heimaþjónustu verði miðað við launaflokk 128-1 skv. samningum Öldunnar frá 1. janúar 2015 með 8% persónuálagi, 2.430 kr. í stað 2.219 kr. áður.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
4.Grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar 2015
Málsnúmer 1411169Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga um að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar frá og með 1. janúar 2015 verði reiknuð með sama hætti og verið hefur, þ.e viðmiðun grunnupphæðar fjárhagsaðstoðar árið 2015 verði 82% af lágmarks atvinnuleysisbótum á mánuði.
Byggðarráð samþykkir tillöguna með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Fulltrúi Vg og óháðra Hildur Þóra Magnúsdóttir situr hjá við afgreiðsluna.
Byggðarráð samþykkir tillöguna með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Fulltrúi Vg og óháðra Hildur Þóra Magnúsdóttir situr hjá við afgreiðsluna.
5.Gjaldskrá - niðurgreiðsla daggæslu í heimahúsum 2015
Málsnúmer 1411170Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga um að viðmiðunarupphæðir í gjaldskrá vegna dagvistunar barna á einkaheimilum fyrir árið 2015 verði óbreyttar frá árinu 2014.
Byggðarráð samþykkir tillöguna með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Fulltrúi Vg og óháðra Hildur Þóra Magnúsdóttir situr hjá við afgreiðsluna.
Byggðarráð samþykkir tillöguna með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Fulltrúi Vg og óháðra Hildur Þóra Magnúsdóttir situr hjá við afgreiðsluna.
6.Gjaldskrá fyrir leikskóladvöl
Málsnúmer 1411121Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga um að gjald fyrir dvöl á leikskólum í Skagafirði hækki um 8% frá og með 1. janúar 2015.
Byggðarráð samþykkir tillöguna með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Fulltrúi Vg og óháðra Hildur Þóra Magnúsdóttir greiðir atkvæði á móti og óskar bókað:
"Sveitarfélagið Skagafjörður markaði sér þá stefnu á síðasta kjörtímabili undir forystu VG og óháðra í samstarfi við Framsóknarflokkinn, að gjöld fyrir þjónustu sveitarfélagsins við fjölskyldu og barnafólk væru með þeim lægstu á landinu og að fjölskyldu og barnafólki fengi sérstaklega notið góðs rekstrarárangurs sveitarfélagsins frá árinu 2012. Leikskólagjöld eru nú þau lægstu á landinu hér og skipta miklu máli fyrir jákvæða búsetuímynd sveitarfélagsins . Með 8% hækkun leikskólagjalda nú er verið að hverfa frá þeirri stefnu. Vg og óháðir geta ekki samþykkt slíka hækkun og viðbótarálögur sem litlu skila í viðbótartekjum til sveitarfélagsins."
Stefán Vagn Stefánsson óskar bókað: "Sú hækkun sem hér um ræðir er til þess að halda í verðlags- og launahækkanir. Þrátt fyrir umræddar hækkanir verða leikskólagjöld enn með þeim lægstu á landinu. Ekki er verið að hverfa frá þeirri stefnu sem mörkuð hefur verið varðandi lág leikskólagjöld."
Byggðarráð samþykkir tillöguna með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Fulltrúi Vg og óháðra Hildur Þóra Magnúsdóttir greiðir atkvæði á móti og óskar bókað:
"Sveitarfélagið Skagafjörður markaði sér þá stefnu á síðasta kjörtímabili undir forystu VG og óháðra í samstarfi við Framsóknarflokkinn, að gjöld fyrir þjónustu sveitarfélagsins við fjölskyldu og barnafólk væru með þeim lægstu á landinu og að fjölskyldu og barnafólki fengi sérstaklega notið góðs rekstrarárangurs sveitarfélagsins frá árinu 2012. Leikskólagjöld eru nú þau lægstu á landinu hér og skipta miklu máli fyrir jákvæða búsetuímynd sveitarfélagsins . Með 8% hækkun leikskólagjalda nú er verið að hverfa frá þeirri stefnu. Vg og óháðir geta ekki samþykkt slíka hækkun og viðbótarálögur sem litlu skila í viðbótartekjum til sveitarfélagsins."
Stefán Vagn Stefánsson óskar bókað: "Sú hækkun sem hér um ræðir er til þess að halda í verðlags- og launahækkanir. Þrátt fyrir umræddar hækkanir verða leikskólagjöld enn með þeim lægstu á landinu. Ekki er verið að hverfa frá þeirri stefnu sem mörkuð hefur verið varðandi lág leikskólagjöld."
7.Gjaldskrá - fæði leikskólum 2015
Málsnúmer 1411172Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga um að gjaldskrá fyrir fæði í leikskólum í Skagafirði hækki um 8% frá og með 1. janúar 2015.
Byggðarráð samþykkir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð samþykkir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
8.Gjaldskrá - fæði grunnskólar 2015
Málsnúmer 1411173Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga um að gjaldskrá fyrir fæði í grunnskólum í Skagafirði hækki um 8% frá og með 1. janúar 2015.
Byggðarráð samþykkir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð samþykkir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
9.Gjaldskrá fyrir heilsdagsskóla
Málsnúmer 1411123Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga um að gjaldskrá fyrir dvöl í heilsdagsskóla í Skagafirði hækki um 8% frá og með 1. janúar 2015.
Byggðarráð samþykkir tillöguna með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Fulltrúi Vg og óháðra Hildur Þóra Magnúsdóttir situr hjá við afgreiðsluna.
Byggðarráð samþykkir tillöguna með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Fulltrúi Vg og óháðra Hildur Þóra Magnúsdóttir situr hjá við afgreiðsluna.
10.Gjaldskrá fyrir tónlistarskóla
Málsnúmer 1411124Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga um að gjaldskrá fyrir nám í Tónlistarskóla Skagafjarðar hækki um 8% frá og með 1. janúar 2015.
Byggðarráð samþykkir tillöguna með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Fulltrúi Vg og óháðra Hildur Þóra Magnúsdóttir situr hjá við afgreiðsluna.
Byggðarráð samþykkir tillöguna með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Fulltrúi Vg og óháðra Hildur Þóra Magnúsdóttir situr hjá við afgreiðsluna.
11.Gjaldskrár 2015 frístunda- og íþróttamál
Málsnúmer 1411100Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga að eftirfarandi gjaldskrá fyrir íþróttamannvirki í Skagafirði sem gildir frá og með 1. janúar 2015.
Sundlaugar:
Börn að 18 ára aldri búsett í sveitarfélaginu, frítt - gegn framvísun Þjónustukorts
Önnur börn 0 - 6 ára, frítt
Önnur börn yngri en 18 ára, 250 kr.
10 miða kort barna 1.650 kr.
Eldri borgarar, búsettir í sveitarfélaginu, frítt - gegn framvísun Þjónustukorts
Öryrkjar, búsettir í sveitarfélaginu, frítt - gegn framvísun Þjónustukorts
Aðrir öryrkjar, 250 kr.
Fullorðnir í sund/gufu, 600 kr.
Klukkutíma einkatími í gufu, 4.500 kr.
10 miða kort fullorðinna, 4.500 kr.
30 miða kort fullorðinna, 9.500 kr.
Árskort, 30.500 kr.
Gufubað innifalið í aðgangi
Infra-rauð sauna innifalin í aðgangi
Leiga á sundfötum 600 kr.
Leiga á handklæði 600 kr.
Endurútgáfa á Þjónusturkorti 550 kr.
Opnun sundlauga utan auglýsts opnunartíma 10.000 kr. ( f. 2 klst. opnun )
Varðandi aðra þætti gjaldskyldu:
Börn með lögheimili utan Skagafjarðar, byrja að greiða 1. júní árið sem að þau verða 6 ára.
Gjaldskrá barna:
1. júní 2015 greiða börn fædd árið 2009 barnagjald
Íþróttasalir:
Sauðárkrókur, 3/3 salur 9.600 kr.
Sauðárkrókur, 2/3 salur 7.200 kr.
Sauðárkrókur, 1/3 salur 3.700 kr.
Sauðárkrókur, Til veisluhalda 310.000 kr. ( f. sólarhr. m.v. 300 gesti)
Sauðárkrókur, íþróttahús við Freyjugötu 3.700 kr.
Varmahlíð, heill salur 6.800 kr.
Byggðarráð samþykkir tillöguna með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Fulltrúi Vg og óháðra Hildur Þóra Magnúsdóttir situr hjá við afgreiðsluna.
Sundlaugar:
Börn að 18 ára aldri búsett í sveitarfélaginu, frítt - gegn framvísun Þjónustukorts
Önnur börn 0 - 6 ára, frítt
Önnur börn yngri en 18 ára, 250 kr.
10 miða kort barna 1.650 kr.
Eldri borgarar, búsettir í sveitarfélaginu, frítt - gegn framvísun Þjónustukorts
Öryrkjar, búsettir í sveitarfélaginu, frítt - gegn framvísun Þjónustukorts
Aðrir öryrkjar, 250 kr.
Fullorðnir í sund/gufu, 600 kr.
Klukkutíma einkatími í gufu, 4.500 kr.
10 miða kort fullorðinna, 4.500 kr.
30 miða kort fullorðinna, 9.500 kr.
Árskort, 30.500 kr.
Gufubað innifalið í aðgangi
Infra-rauð sauna innifalin í aðgangi
Leiga á sundfötum 600 kr.
Leiga á handklæði 600 kr.
Endurútgáfa á Þjónusturkorti 550 kr.
Opnun sundlauga utan auglýsts opnunartíma 10.000 kr. ( f. 2 klst. opnun )
Varðandi aðra þætti gjaldskyldu:
Börn með lögheimili utan Skagafjarðar, byrja að greiða 1. júní árið sem að þau verða 6 ára.
Gjaldskrá barna:
1. júní 2015 greiða börn fædd árið 2009 barnagjald
Íþróttasalir:
Sauðárkrókur, 3/3 salur 9.600 kr.
Sauðárkrókur, 2/3 salur 7.200 kr.
Sauðárkrókur, 1/3 salur 3.700 kr.
Sauðárkrókur, Til veisluhalda 310.000 kr. ( f. sólarhr. m.v. 300 gesti)
Sauðárkrókur, íþróttahús við Freyjugötu 3.700 kr.
Varmahlíð, heill salur 6.800 kr.
Byggðarráð samþykkir tillöguna með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Fulltrúi Vg og óháðra Hildur Þóra Magnúsdóttir situr hjá við afgreiðsluna.
12.Fjárhagsáætlun 2015
Málsnúmer 1408146Vakta málsnúmer
Farið yfir vinnugögn vegna fjárhagsáætlunar 2015. Undir þessum dagskrárlið sátu fundinn Haraldur Þór Jóhannsson formaður landbúnaðarnefndar, Guðný Axelsdóttir varaformaður fræðslunefndar, Gunnsteinn Björnsson formaður atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar, Sigríður Magnúsdóttir formaður umhverfis- og samgöngunefndar, Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs, Indriði Þór Einarsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs auk Rúnars Vífilssonar og Þorvalds Gröndal starfsmanna á fjölskyldusviði þegar farið var yfir málaflokka viðkomandi nefnda og sviða sveitarfélagsins.
Fundi slitið - kl. 13:26.