Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Ráðning sveitarstjóra
Málsnúmer 1808051Vakta málsnúmer
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir að ráða Sigfús Inga Sigfússon sem sveitarstjóra sveitarfélagsins kjörtímabilið 2018-2022 sem og fyrirliggjandi ráðningarsamning og vísar til fullnaðarafgreiðslu sveitarstjórnar. Sigfús Ingi tekur til starfa þann 22. ágúst 2018.
Fundi slitið - kl. 08:45.