Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Áskorun varðandi framboð grænkerafæðis í skólum
Málsnúmer 2012252Vakta málsnúmer
2.Samráð; Drög að frumvarpi um breytingar á ýmsum lögum vegna áhrifa kórónaveirufaldursins á sveitarfélög
Málsnúmer 2012240Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 23. desember 2020, þar sem sam samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 279/2020, "Drög að frumvarpi um breytingar á ýmsum lögum vegna áhrifa kórónaveirufaldursins á sveitarfélög". Umsagnarfrestur er til og með 07.01.2021.
Byggðarráð tekur undir markmið frumvarpsins.
Byggðarráð tekur undir markmið frumvarpsins.
3.Samráð; Grænbók um byggðamál
Málsnúmer 2012263Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 29. desember 2020 þar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 274/2020, "Grænbók um byggðamál". Umsagnarfrestur er til og með 25.01.2021.
4.Rekstrarupplýsingar 2020
Málsnúmer 2009064Vakta málsnúmer
Lagðar fram til kynningar upplýsingar úr rekstri sveitarfélagsins fyrir tímabilið janúar-nóvember 2020.
Fundi slitið - kl. 10:29.
Byggðarráð leggur áherslu á að í skólum sveitarfélagsins sé eins og kostur er boðið upp á holla og fjölbreytta fæðu svo sem kjöt, fisk, mjólkurvörur og grænmeti sem framleidd er í Skagafirði. Með því telur sveitarfélagið að komið sé til móts við bæði lýðheilsumarkmið, gildi heilsueflandi samfélags og lágmörkun kolefnisspors.