Fara í efni

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar

401. fundur 06. september 2007 kl. 11:10 - 11:48 á Hótel Varmahlíð
Dagskrá

1.Tilnefning í nefnd um samstarf v. heilbr.mála

Málsnúmer 0709010Vakta málsnúmer

Byggðarráð samþykkir að fresta afgreiðslu erindisins til næsta fundar.

2.Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts

Málsnúmer 0709012Vakta málsnúmer

Byggðarráð samþykkir að hafna erindinu samkvæmt reglum um styrki til greiðslu fasteignaskatts og vísar til afgreiðslu næsta dagskrárliðar hér á undan.

3.Umsókn um aukningu stjórnunarkvóta

Málsnúmer 0709013Vakta málsnúmer

Byggðarráð samþykkir erindið. Páll Dagbjartsson vék af fundi við afgreiðslu þessa liðar.

4.Norðurá bs - fundargerð 070904

Fundi slitið - kl. 11:48.