Fara í efni

Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks

35. fundur 26. september 2023 kl. 14:10 - 14:52 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Einar Eðvald Einarsson aðalm.
  • Sólborg Sigurrós Borgarsdóttir aðalm.
  • Álfhildur Leifsdóttir aðalm.
  • Jóhanna Ey Harðardóttir aðalm.
Starfsmenn
  • Bryndís Lilja Hallsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
  • Þorvaldur Gröndal Umsjónarmaður íþróttamannvirkja
  • Ingvar Páll Ingvarsson starfsmaður tæknisviðs
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá
Álfhildur Leifsdóttir tók þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.

1.Sundlaug Sauðárkróks leiktaæki í barnalaug

Málsnúmer 2309229Vakta málsnúmer

Ingvar Páll Ingvarsson kynnti stöðu verkefna varðandi sundlaugarbygginguna. Fyrir liggja tvær tillögur um leiktæki í barnalaug.
Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks samþykkir að keypt verði leiktæki samkvæmt tillögu B.

Fundi slitið - kl. 14:52.