Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar
83. fundur
09. maí 2003
Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar Fundur 83 – 09.05.2006
Ár 2006, þriðjudaginn 9. maí var haldinn fundur í Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar og hófst hann kl. 15:30 í Ráðhúsinu.
Mættir: Katrín María Andrésdóttir, Þórdís Friðbjörnsdóttir og Svanhildur Harpa Kristinsdóttir sem ritaði fundargerð.
Dagskrá:
- Jafnréttisáætlun.
- Önnur mál.
Afgreiðslur:
- Farið yfir athugasemdir sem borist hafa vegna endurskoðunar jafnréttisáætlunar. Unnin drög að endurskoðaðri jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlun 2006 – 2010.
- Önnur mál. Engin.
Fundi slitið kl. 17:30.
|