Fara í efni

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar

66. fundur 13. september 2005
Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar
Fundur 66 –  13.09.2005

 
            Ár 2005, þriðjudaginn 13. september var haldinn fundur í Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar og hófst hann kl. 14:00 við íþróttavellina á Hofsósi, var fram haldið í Hofsgerði og að Hólum, síðan í Flæðigerði og loks á Hlíðarenda við Sauðárkrók.
           
            Mættir: Ásdís Guðmundsdóttir og Harpa Kristinsdóttir. Af hálfu starfsmanna: Gunnar M. Sandholt og Rúnar Vífilsson. Þórdís Friðbjörnsdóttir mætti á Sauðárkróki.
 
 
Dagskrá og framkvæmd: 
  1. Heimsókn og kynnisferð í ofangreind íþróttamannvirki
 
Fundi slitið kl 16:30