Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar
82. fundur
03. maí 2006
Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar Fundur 82 – 03.05.2006 Ár 2006, miðvikudaginn 3. maí var haldinn fundur í Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar og hófst hann kl. 16:00 í Ráðhúsinu.
Mættir: Katrín María Andrésdóttir, Þórdís Friðbjörnsdóttir og Svanhildur Harpa Kristinsdóttir Dagskrá:
- Starfsmannastefna.
- Önnur mál.
Afgreiðslur:
- Farið yfir athugasemdir vegna starfsmannastefnu. Helstu athugasemdir nefndarinnar lúta að verklagsreglum um einstök atriði, kostnaðarmat og áherslur vegna jafnréttismála. Formanni falið að senda athugasemdir nefndarinnar til Byggðarráðs.
- Önnur mál. Engin.
Fundi slitið kl. 18:30.
|