Fara í efni

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar

97. fundur 05. desember 2006
TFélags- og tómstundanefnd Skagafjarðar
TFundur  97 – 5.12.2006T
 
            Ár 2006 þriðjudaginn 5. desember var haldinn fundur í Félags- og tómstunda­nefnd Skagafjarðar og hófst hann kl. 15:15 í Ráðhúsinu.
            Mættir: Halldóra Vanda Sigurgeirsdóttir, Þórdís Friðbjörnsdóttir og Sigríður Björnsdóttir.  
            Af hálfu starfsmanna: Gunnar M. Sandholt, María Björk Ingvadóttir og Rúnar Vífilsson.
            Gunnar M. Sandholt og Þórdís Friðbjörnsdóttir rituðu fundargerð.
Dagskrá:
  1. Fjárhagsáætlun fyrir 2007
  2. Önnur mál
 
Afgreiðslur:
1.      Nefndin gerir ekki athugasemdir við úthlutaðan fjárhagsramma til málaflokkanna, en. mælir með 660 þús kr. hækkun til íþróttastyrkja en samsvarandi lækkun á gjaldaliðnum aðrir íþróttavellir.
Fundi slitið kl. 17.05