Fara í efni

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar

102. fundur 15. mars 2007
TFélags- og tómstundanefnd Skagafjarðar
TFundur  102 – 15.03.2007T
 
Ár 2007 fimmtudaginn 15. mars, var haldinn fundur í Félags- og tómstunda­nefnd Skagafjarðar og hófst hann kl. 15:30 í Ráðhúsinu.
Mættir: H. Vanda Sigurgeirsdóttir, Þórdís Friðbjörnsdóttir og Sigríður Björnsdóttir.
Af hálfu starfsmanna: Gunnar M. Sandholt, Rúnar Vífilsson og María Björk Ingvasdóttir.
            Gunnar M. Sandholt og Þórdís Friðbjörnsdóttir rituðu fundargerð.
 
 
Dagskrá:
  1. Trúnaðarmál
  2. Ráðstöfun fjárveitinga  til frístundaþjónustu
 
 
Afgreiðslur:
  1. Lagðar fram 6 beiðnir um fjárhagsaðstoð í 4 málum. Allar samþykktar.
 
  1. Vinnufundur - Umræður um skipulag frístundaþjónustu.
 
 
Fundi slitið kl. 17.50