Fara í efni

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar

18. fundur 16. mars 2007
TFræðslunefnd SkagafjarðarT
Fundur 18 – 16.03. 2007


Ár 2007, föstudaginn 16. mars kom Fræðslunefnd saman til fundar í Ráðhúsinu kl. 13:00.
Mætt: Sigurður Árnason, Helgi Thorarensen og Sigríður Svavarsdóttir. Fundinn sátu einnig sérkennsluráðgjafi Fjölskylduþjónustunnar Þóra Björk Jónsdóttir, fræðslufulltrúi Rúnar Vífilsson og Jón Hilmarsson skólastjóri.

Dagskrá:
 
  1. Skólastefna – vinnufundur
 Afgreiðsla:
 
  1. Rætt um stefnuvísa, sem fram ættu að koma í skólastefnu fyrir Skagafjörð. Ákveðið að hafa þá þrjá. Nám og kennsla, starfsumhverfi og samskipti. Fundarmenn gera uppkast að að skiptingu stefnuvísa í þessa þrjá flokka. Unnið nánar með þetta föstudaginn 23. mars klukkan 13.00
Upplesið og staðfest rétt bókað. Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15:00.