Fara í efni

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar

73. fundur 21. nóvember 2011 kl. 15:00 - 16:20 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Bjarki Tryggvason formaður
  • Sigríður Svavarsdóttir ritari
  • Úlfar Sveinsson aðalm.
  • Sigríður Garðarsdóttir fulltrúi Akrahrepps
  • Guðni Kristjánsson áheyrnarftr.
  • Hanna Þrúður Þórðardóttir varam. áheyrnarftr.
  • Herdís Á. Sæmundardóttir fræðslustjóri
  • Steinunn Ragnheiður Arnljótsdóttir leikskólastjóri
  • Óskar G. Björnsson grunnskólastjóri
  • Anna Steinunn Friðriksdóttir áheyrnarftr. grunnsk.kennara
Fundargerð ritaði: Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2012

Málsnúmer 1111093Vakta málsnúmer

Fjárhagsrammi fyrir fræðslusvið lagður fram. Fræðslunefnd samþykkir að óska eftir tillögum forstöðumanna stofnana og fræðslustjóra til fjárhagsáætlunar fyrir árið 2012. Næsti fundur ákveðinn n.k. mánudag 28. nóvember kl. 15:00. Samþykkt að boða alla forstöðumenn til fundarins.

Fundi slitið - kl. 16:20.