Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
Þóra Björk Jónsdóttir, sérkennsluráðgjafi, sat fundinn undir lið 3.
1.Breyting á gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar
Málsnúmer 1201069Vakta málsnúmer
Fræðslunefnd samþykkir breytingar sem kynntar voru á gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar.
2.Úthlutun úr Forvarnarsjóði KS til grunnskóla í Skagafirðir
Málsnúmer 1201093Vakta málsnúmer
Fræðslustjóri kynnti úthlutanir úr forvarnarsjóði Menningarsjóðs Kaupfélags Skagfirðinga.
3.Byrjendalæsi ofl. kynning í nefnd
Málsnúmer 1201068Vakta málsnúmer
Þóra Björk Jónsdóttir, sérkennsluráðgjafi Fræðsluþjónustu kynnti ýmis þróunarverkefni og tölulegar upplýsingar um námsárangur nemenda í grunnskólum Skagafjarðar.
Fundi slitið - kl. 16:20.