Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar
Landbúnaðarnefnd Skagafjarðar
Fundur 3 – 31.07.2002
Mættir voru: Bjarni Egilsson, Úlfar Sveinsson, Einar Einarsson og Sigurður Haraldsson starfsmaður nefndarinnar.
Dagskrá:
1. Fundarsetning
2. Kosningar
a) Fjallskilanefndir og fjallskilastjórar
b) Samráðsnefndarmaður v/Blöndumála
c) 1 fulltrúi í samninganefnd v/endurskoðunar á Blöndusamningi
3. Búfjársjúkdómar í Hegranesi
4. Bréf er borist hafa
5. Önnur mál
AFGREIÐSLUR:
- Bjarni setti fund og kynnti dagskrá
- Kosningar:
Austur-Fljót:
Gunnar Steingrímsson, fjallskilastjóri
Jón Númason, vara fjallskilastjóri
Viðar Pétursson
Til vara:
Jóhannes Ríkarðsson
Þorsteinn Jónsson
Vestur-Fljót:
Sigurður Steingrímsson, fjallskilastjóri
Örn Þórarinsson, vara fjallskilastjóri
Þórarinn Guðvarðarson
Til vara:
Sigurbjörn Þorleifsson
Símon Gestsson
Deildardalur:
Kristján Jónsson, fjallskilastjóri
Jón Kjartansson, vara fjallskilastjóri
Loftur Guðmundsson
Hofsós-Undadalur:
Einar Einarsson, fjallskilastjóri
Bjarni Þórisson, vara fjallskilastjóri
Bjarni Þorleifsson
Hrollleifsdalur:
Gestur Stefánsson, fjallskilastjóri
Jón B. Sigurðsson, vara fjallskilastjóri
Hóla- og Viðvíkurhreppur:
Steinþór Tryggvason, fjallskilastjóri
Sigurður Guðmundsson, vara fjallskilastjóri
Birgir Haraldsson
Til vara:
Bjarni Maronsson
Erlingur Garðarsson
Hegranes-Rípurhreppur:
Lilja Ólafsdóttir, fjallskilastjóri
Jóhann Már Jóhannsson, vara fjallskilastjóri
Birgir Þórðarson
Til vara:
Magnús Jónsson
Jón Sigurjónsson
Skefilsstaðahreppur:
Bjarni Egilsson, fjallskilastjóri
Guðmundur Vilhelmsson, vara fjallskilastjóri
Steinn Rögnvaldsson
Til vara:
Jón Stefánsson
Halldóra Björnsdóttir
Skarðshreppur:
Úlfar Sveinsson, fjallskilastjóri
Andrés Helgason, vara fjallskilastjóri
Viðar Ágústsson
Til vara:
Ásta Einarsdóttir
Halla Guðmundsdóttir
Sauðárkrókur:
Guðmundur Sveinsson, fjallskilastjóri
Ingimar Jóhannsson, vara fjallskilastjóri
Stefán Reynisson
Til vara:
Stefán Skarphéðinsson
Þorbjörg Ágústsdóttir
Staðarhreppur:
Jón E. Jónsson, fjallskilastjóri
Bjarni Jónsson, vara fjallskilastjóri
Þröstur Erlingsson
Til vara:
Jónína Stefánsdóttir
Skapti Steinbjörnsson
Seyluhreppur-úthluti:
Arnór Gunnarsson, fjallskilastjóri
Ragnar Gunnlaugsson, vara fjallskilastjóri
Bjarni Bragason
Til vara:
Elvar Einarsson
Gunnlaugur Tobíasson
Framhluti Seyluhrepps og Lýtingsstaðahreppur:
Sigfús Pétursson, fjallskilastjóri framhluta Seyluhrepps
Freysteinn Traustason, fjallskilastjóri Lýtingsstaðahrepps
Valgerður Kjartansdóttir
Til vara:
Björn Friðriksson, vara fjallskilastjóri Seyluhrepps
Valgerður Kjartansdóttir, vara fjallskilastjóri Lýtingsstaðahrepps
Smári Borgarsson
Hofsafrétt:
Kosningu frestað
Stjórn Staðarafréttar:
Jón Eyjólfur Jónsson, formaður
Arnór Gunnarsson
Guðmundur Sveinsson
Úlfar Sveinsson
Lilja Ólafsdóttir
b) Samráðsnefndarmaður v/Blöndumála
Aðalmaður Sigfús Pétursson Til vara Freysteinn Traustason
c) Kosning fulltrúa í samninganefnd um endurskoðun á Blöndusamningi
Kjörinn var Bjarni Egilsson
- Búfjársjúkdómar í Hegranesi.
Hann hafði boðað til fundarins undir þessum lið eftirtalda:
Ársæl Guðmundsson, sveitarstjóra
Ólaf Valsson, yfirdýralækni
Ármann Gunnarsson, dýralækni
Sigurjón Þórðarson, heilbrigðisfulltrúa
Laufeyju Haraldsdóttur, starfsmann heilbrigðiseftirlits.
Bjarni bauð ofantalin velkomin til fundarins. Hann fór yfir þá stöðu sem upp er í dag og rifjaði upp þær aðgerðir sem í gangi voru fyrir nokkru á bænum Ríp í Hegranesi sem virtust takast vel. Hann taldi á ferðinni mjög alvarlegt mál sem taka þyrfti á og tilefni til skjótra að gerða og því hefðu ofan taldir aðilar verið boðaðir til viðræðna. Miklar umræður fóru fram um málið og ræddar hugsanlegar smitleiðir. Frárennslismálin voru mjög í umræðu þar sem þau eru víða í ólagi í sveitum landsins.
Leggja ber áherslu á að í gang fari visst aðgerðarferli til viðbótar því sem nú þegar er í gangi.
Landbúnaðarnefnd mun fylgjast grannt með þessum málum og leggja sig fram um að koma þeim í lag. viku nú af fundi þau sem sérstaklega voru boðuð.
- Bjarni kynnti bréf dags. 22.06.2002, undirritað af Jóni G. Jóhannessyni, Hofsósi, varðandi fjölgun hrossa. Landbúnaðarnefnd gerir ekki athugasemdir við ósk um fjölgun hrossa, enda fylgi umsækjandi þeim almennu reglum sem í gildi eru.
- Önnur mál.
Fleira ekki gert, fundi slitið.
Sigurður Haraldsson