Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar
Landbúnaðarnefnd Skagafjarðar
Fundur 4 – 09.08.2002
Mættir voru: Bjarni Egilsson, Úlfar Sveinsson, Einar E. Einarsson og Sigurður Haraldsson starfsmaður nefndarinnar.
Dagskrá:
1. Fundarsetning
2. Kosningar
3. Minnisblað v/aðgerðar v/salmonellusýkingar í Hegranesi
4. Lögð fram dagskrá alm.fundar í Hegranesi þ. 9.8.02.
AFGREIÐSLUR:
1. Bjarni setti fund og kynnti dagskrá
2. Kosningar:
Tilnefning í fjallskilanefnd Hofsafréttar:
Gísli Jóhannsson, fjallskilastjóri
Sigurberg Kristjánsson, varafjallskilastjóri
Borgþór Borgarsson
Til vara:
Sigtryggur Gíslason
Arnþór Traustason
3. Bjarni kynnti minnisblað um aðgerðarferli v/salmonellusýkingar í Hegranesi samkv. niðurstöðu fundar í landbúnaðarnefnd 31. júlí sl., samkv. lið 3 í fundargjörð. - Sjá trúnaðarbók.
4. Lögð fram dagskrá fundar með íbúum Hegraness, er hefst nú á eftir, kl. 14,00.
Fleira ekki gert, fundi slitið.
Sigurður Haraldsson