Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar
Landbúnaðarnefnd Skagafjarðar
Fundur 29 – 01.03.2005
Ár 2005, þriðjudaginn 1. mars kom Landbúnaðarnefnd saman til fundar í fundarsal Ráðhússins á Sauðárkróki. kl. 1400,
Mættir voru: Árni Egilsson, Einar E. Einarsson,
Dagskrá
1. Riðuveiki
2. Galtarárskáli
3. Refa- og minkaeyðing
4. Önnur mál
Árni formaður setti fund og kynnti dagskrá.
afgreiðslur
1. Árni greindi frá því að
2. Árni sagði frá fyrirhuguðum framkvæmdum við Galtarárskála. Þá hafa brunavarnir gert athugasemdir við skálann. Rætt hefur verið um að byggja við skálann í sumar og gerðar teikningar í því sambandi. Þá þarf að leggja í verulegan viðhaldskostnað á skálanum.
3. Refa- og minkaeyðing.
Árni kynnti og dreifði reglugerð um refa- og minkaveiðar, reglugerð frá 1995. Landbúnaðarnefnd hefur verið boðuð á fund hjá atvinnu- og ferðamálanefnd kl. 15:00 í dag.
4. Önnur mál:
Rætt var um skil á fjallskilasjóðsreikningum frá fjallskilastjórum, Sigurði falið að senda þeim bréf og hvetja til betri skila.
Fleira ekki gert, fundi slitið.
Árni Egilsson Sigurður Haraldsson, ritari
Einar E. Einarsson