Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar
Landbúnaðarnefnd Skagafjarðar
Fundur 36 (108) – 11.01.2006
Fundur 36 (108) – 11.01.2006
Ár 2006, miðvikudaginn 11. jan. kl. 10:00, kom Landbúnaðarnefnd saman til fundar að Borgarteigi 15, Sauðárkróki.
Mættir voru: Árni Egilsson, Einar Einarsson, Úlfar Sveinsson, og
Dagskrá
- Fundarsetning
- Fjárhagsáætlun Fjallskiladeilda - 2006
- Endurgreiðsla v. refa- og minkaveiða 2005
- Trúnaðarmál
afgreiðslur
1. Árni setti fund og kynnti dagskrá.
2. Gengið frá fjárhagsáætlun fjallaskiladeilda v.2006.
3. Borist hefur endurgreiðsla v. refa- og minkaveiði v.2005.
Kostnaður við grenjavinnslu var 4,7 millj., endurgreiðsla kr. 706.050,-.
Kostnaður við minkavinnslu var kr. 2.506.000,-, endurgreiðsla kr. 1.156.861,-.
4. Sjá trúnaðarbók.
Fleira ekki gert, fundi slitið.