Fara í efni

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar

165. fundur 05. apríl 2013 kl. 09:30 - 11:30 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Ingi Björn Árnason formaður
  • Valdimar Óskar Sigmarsson varaform.
  • Haraldur Þór Jóhannsson ritari
  • Guðrún Helgadóttir áheyrnarftr.
  • Guðný Herdís Kjartansdóttir áheyrnarftr.
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Sigurður Haraldsson starfsmaður landbúnaðarnefndar
  • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen byggingarfulltrúi
Dagskrá
Vegna 1. máls á dagskrá komu Björn Steinbjörnsson héraðsdýralæknir og Björn Ingi Óskarsson fulltrúi sýslumanns á fund nefndarinnar.

1.Bréf og eftirlitsskýrsla

Málsnúmer 1301164Vakta málsnúmer

Mál fært í trúnaðarbók landbúnaðarnefndar.

2.Refa- og minkaveiði 2013

Málsnúmer 1304056Vakta málsnúmer

Rætt um refa- og minkaveiði ársin 2013 og það fjármagn sem til staðar er í þennan málaflokk. Sveitarfélagið hefur lagt aukið fé í málaflokkinn ef miðað er við fjárveitingu síðasta árs.

3.Landbúnaðarnefnd- Þjónustufulltrúi

Málsnúmer 1304057Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd samþykkir að auglýsa starf þjónustufulltrúa til umsóknar.

Fundi slitið - kl. 11:30.