Fara í efni

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar

196. fundur 19. desember 2017 kl. 13:00 - 14:30 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Haraldur Þór Jóhannsson formaður
  • Jóhannes H Ríkharðsson varaform.
  • Valdimar Óskar Sigmarsson ritari
  • Guðný Herdís Kjartansdóttir áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Arnór Gunnarsson starfsmaður landbúnaðarnefndar
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá
Sameiginlegur fundur með atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd og umhverfis- og samgöngunefnd.

1.Ýmis áherslumál gagnvart Vegagerðinni

Málsnúmer 1712150Vakta málsnúmer

Á sameiginlegan fund atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar, landbúnaðarnefndar og umhverfis- og samgöngunefndar komu til viðræðu fulltrúar Vegagerðarinnar, Gunnar H. Guðmundsson svæðisstjóri, Heimir Gunnarsson tæknifræðingur og V. Rúnar Pétursson yfirverkstjóri.
Áttu menn góðan fund þar sem rædd voru ýmis mál er varða starfsemi sveitarfélagsins og Vegagerðarinnar.

Fundi slitið - kl. 14:30.