Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar
Landbúnaðarnefnd Skagafjarðar
Fundur 46 – 02.11.1999
Ár 1999, þriðjudaginn 2. nóv. kl. 1030 kom landbúnaðarnefnd saman til fundar í fundarsal Stjórnsýsluhússins á Sauðárkróki.
Mættir voru: Bjarni Egilsson, Smári Borgarsson, Örn Þórarinsson, Símon Traustason, Jón Arnljótsson og Sigurður Haraldsson starfsmaður.
DAGSKRÁ:
Fundarsetning.
Málefni Skarðsár.
Önnur mál.
AFGREIÐSLUR:
Bjarni setti fund og kynnti dagskrá. Samþykkt að dagskrárliður 2 færist í trúnaðarbók.
Málefni Skarðsár. Bjarni bauð velkomna til fundar Birnu Sigurbjörnsdóttur, Sigmar Jóhannsson og Jón Eyjólf Jónsson en þau mynda Skarðsárnefnd og skýrði frá tilefni þess að nefndin var boðuð á fundinn. Sjá trúnaðarbók.
Önnur mál.
Rædd ýmis mál, m.a. upprekstrarmál, Skiptabakkaskála, afleysingamál bændafólks, reikningshald fjallskiladeilda, lausaganga búfjár, m.a. geitur.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 1500.
../kb
Fundur 46 – 02.11.1999
Ár 1999, þriðjudaginn 2. nóv. kl. 1030 kom landbúnaðarnefnd saman til fundar í fundarsal Stjórnsýsluhússins á Sauðárkróki.
Mættir voru: Bjarni Egilsson, Smári Borgarsson, Örn Þórarinsson, Símon Traustason, Jón Arnljótsson og Sigurður Haraldsson starfsmaður.
DAGSKRÁ:
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 1500.
Bjarni Egilsson | Sigurður Haraldsson |