Fara í efni

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar

46. fundur 02. nóvember 1999
Landbúnaðarnefnd Skagafjarðar
Fundur 46 – 02.11.1999

    Ár 1999, þriðjudaginn 2. nóv. kl. 1030 kom landbúnaðarnefnd saman til fundar í fundarsal Stjórnsýsluhússins á Sauðárkróki.
    Mættir voru: Bjarni Egilsson, Smári Borgarsson, Örn Þórarinsson, Símon Traustason, Jón Arnljótsson og Sigurður Haraldsson starfsmaður.
DAGSKRÁ:
    1. Fundarsetning.
    2. Málefni Skarðsár.
    3. Önnur mál.
AFGREIÐSLUR:
  1. Bjarni setti fund og kynnti dagskrá. Samþykkt að dagskrárliður 2 færist í trúnaðarbók.
  2. Málefni Skarðsár. Bjarni bauð velkomna til fundar Birnu Sigurbjörnsdóttur, Sigmar Jóhannsson og Jón Eyjólf Jónsson en þau mynda Skarðsárnefnd og skýrði frá tilefni þess að nefndin var boðuð á fundinn. Sjá trúnaðarbók.

  3. Önnur mál.
Rædd ýmis mál, m.a. upprekstrarmál, Skiptabakkaskála, afleysingamál bændafólks, reikningshald fjallskiladeilda, lausaganga búfjár, m.a. geitur.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 1500.
Bjarni Egilsson 
Smári Borgarsson
Örn Þórarinsson
Jón Arnljótsson
Símon E. Traustason
                  Sigurður Haraldsson
../kb