Tilkynning um aukaársþing SSNV
Málsnúmer 0802009
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 421. fundur - 07.02.2008
Lögð fram til kynningar tilkynning um að halda auka ársþing SSNV föstudaginn 7. mars í Skagafirði.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 225. fundur - 01.04.2008
Fundargerð lögð fram til kynningar. Einnig lög og þingsköp f.SSNV samþ. 07.03.2008.