Sveitarstjórnarlögin með skýringum - ný bók
Málsnúmer 0802010
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 421. fundur - 07.02.2008
Samband ísl. sveitarfélaga hefur gefið út bókina Sveitarstjórnarlögin ásamt skýringum og athugasemdum eftir Sesselju Árnadóttur, lögfræðing og MPA. Bókin er fyrst og fremst ætluð sveitarstjórnarmönnum og öðrum þeim sem að sveitarstjórnarmálum koma.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að sjá um að kaupa eintök fyrir sveitarstjórnarfulltrúa og Ráðhús.