Beiðni um niðurfellingu fasteignagjalda 2008
Málsnúmer 0802063
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 428. fundur - 02.04.2008
Lagt fram erindi frá Löngumýrarskóla þar sem óskað er eftir að álagning fasteignagjalda á kapelluna (226-5340) verði endurskoðuð.
Byggðarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu eins og það er lagt fyrir og með tilliti til núverandi skráningar í fasteignaskrá.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 226. fundur - 16.04.2008
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.