Reglugerð um Tónlistarskóla
Málsnúmer 0803041
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 36. fundur - 06.03.2008
Lögð fram að nýju reglugerð um Tónlistarskóla Skagafjarðar með minni háttar breytingum. Fræðslunefnd samþykkir hana þannig breytta. Hún send sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar og hreppsnefnd Akrahrepps til staðfestingar.