Fara í efni

Sauðárkrókshöfn - dýpkun

Málsnúmer 0803048

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 26. fundur - 22.02.2008

Sauðárkrókshöfn dýpkun 2007. Verkinu er lokið og gekk það vel. Búið er að dýptarmæla og hafa magntölur verið gerðar upp og samþykktar af bæði verkkaupa og verktaka ( Björgun). Samþykkt að var að greiða 6.500 m3 á svæði I. sem er magnaukning um 2.679 m3. Á svæði . II 20.283 m³ og svæði . III 10.710 m³ sem er óbreytt frá því sem magntöluskrá segir til um Heildarkostnaður vegna þessarar dýpkunar varð 21. 313.993 kr. Verksamningur hljóðaði upp á kr. 19.312.275.- Fyrir fundinum liggur verkfundargerð 3. verkfundar vegna verksins. Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir fundargerðina fyrir sitt leyti.