Fara í efni

Skipulag húsnæðismála stjórnsýslu

Málsnúmer 0804001

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 428. fundur - 02.04.2008

Sveitarstjóri lagði fram gögn og kynnti tillögu um breytingu á skipulagi húsnæðis stjórnsýslunnar í Ráðhúsi og Faxatorgi 1. Áætlaður kostnaður er allt að 5 mkr. Byggðarráð samþykkir framlagða tillögu og vísar fjármögnun til viðhaldsliðar eignasjóðs og endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2008.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 226. fundur - 16.04.2008

Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.