Stekkjadalir 1 - Umsókn um breytta notkun húsnæðis
Málsnúmer 0804050
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 144. fundur - 16.04.2008
Stekkjadalir 1, Sæmundarhlíð í Skagafirði, landnúmer 197457. Umsókn um breytta notkun húsnæðis. Friðbjörn Helgi Jónsson kt 120658-4099 eigandi framangreindrar eignar sækir með bréfi dagsettu 28. mars sl.um leyfi Skipulags- og byggingarnefndar til að breyta notkun iðnaðarhúss, sem stendur á landinu, í geymsluhúsnæði. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.