Gilstún 22 - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 0804055
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 144. fundur - 16.04.2008
Gilstún 22 á Sauðárkróki, landnúmer 191419. Umsókn um byggingarleyfi. Rúnar Skarphéðinn Símonarson kt 300873-4729 eigandi framangreindrar eignar sækir með bréfi dagsettu 4. mars sl.um leyfi Skipulags- og byggingarnefndar til að breyta utanhúsklæðningu frá áður samþykktum uppdráttum. Breytingin felst í að klæða húsið utan með Canexel klæðningu í stað þess að múrklæða húsið. Erindið samþykkt.