Fara í efni

Víðigrund 2-4. - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0804056

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 144. fundur - 16.04.2008

Víðigrund 2-4 á Sauðárkróki, landnúmer 143833 - Umsókn um byggingarleyfi. Elsa Lind Jónsdóttir kt 150475-3259 og Jón Hjörtur Stefánsson kt 120468-5619 sækja með bréfi dagsettu 8. apríl sl.um leyfi Skipulags- og byggingarnefndar til að klæða vesturgafl hússins og endurnýja glugga á gaflinum. Framlagðir uppdrættir gerðir af STOÐ ehf. verkfræðistofu, Magnúsi Ingvarssyni og eru þeir dagsettir 8. apríl 2008. Einnig meðfylgjandi afrit af fundargerð húsfélagsins dagsett 17.03.2008 þar sem fram kemur ákvörðun eigenda um fyrirhugaða framkvæmd. Erindið samþykkt.