Fara í efni

Héraðsdalur I land 199561 - umsókn um niðurrif húss.

Málsnúmer 0805020

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 146. fundur - 07.05.2008

Héraðsdalur I land, umsókn um niðurrif húss. Gunnar B. Dungal kt. 191148-4959, fh. B. Pálssonar ehf. kt. 610105-1060, sem þinglýstur eigandi jarðarinnar Héraðsdals I land, landnr. 199561, sækir með bréfi dagsettu 28. apríl sl. um heimild skipulags- og byggingarnefndar til að rífa minkahús sem stendur á lóðinni. Húsið er byggt árið 1987 og hefur matshlutanúmerið 01 og fastanúmerið 214-1081. Erindið samþykkt.