Matarkistan Skagafjörður - umsókn um styrk vegna mótvægisaðgerða
Málsnúmer 0805033
Vakta málsnúmerAtvinnu- og ferðamálanefnd - 38. fundur - 08.05.2008
Lagt fram til kynningar svar frá Iðnaðaráðuneyti við styrkumsókn vegna mótvægisaðgerða í ferðaþjónustu. Ákveðið hefur verið að styrkja verkefnið um kr. 1.500.000 til kynningar- og markaðsstarfs.
Nefndin fagnar ákvörðun ráðuneytisins.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 228. fundur - 20.05.2008
Afgreiðsla atvinnu- og ferðamálanefndar frá 08.05.2008 staðfest á 228. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.