Hvalnes lóð (145893) - umsögn vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 0805052
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 147. fundur - 22.05.2008
Hvalnes lóð (145893) - umsögn vegna rekstrarleyfis. Fyrir liggur beiðni frá embætti Sýslumannsins á Sauðárkróki dagsett 13. maí sl., um umsögn Skipulags-og byggingarnefndar vegna umsóknar Sigrúnar M. Gunnarsdóttur kt. 170263-2199 f.h Skefils ehf. kt. 580308-1040, um leyfi til reksturs gististaðar í húsnæði Félagsheimilisins Skagasels og til reksturs gististaða í tveimur gestahúsum á lóð Skagasels.Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.