Fara í efni

Safnvegaáætlun 2008

Málsnúmer 0806003

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 29. fundur - 29.05.2008

Þórdís setti fund og bauð fundarmenn velkomna og þakkaði húsaskjól og veitingar.

Víglundur Rúnar fór yfir framkvæmdaskýrslu safnvega fyrir árið 2007. Til ráðstöfunar um áramót 2007-2008 eru kr. 30.232,-.
Þá gerði Víglundur Rúnar eftirfarandi tillögu að Safnvegaáætlun ársins 2008.

Nýbyggingar
2008 2008
Reykjarhólsvegur klæðning (seinna lagið) 1.500
Brúnastaðavegur skurðgröftur 400
Bústaðavegur (ræsagerð og rásir) 400
Seyla (ofan vegar) Samþ. 2007 2.000
Mölburður Skagafj.v. (safnvegir) 500
Heimreið að Sólgarðaskóla, klæðning 500
Holtskot, mölburður 100
Miðdalur, mölburður 2.000
Villinganes, styrking og mölburður 3.000
Nýbygging að Steini á Reykjaströnd. Samþ. 2007 500
Húsabakkavegur (ræsagerð og grjótvörn) 1.500
Ásgarður (malarslit og frágangur) 200
Austurdalsvegur sunnan Búst. Lagfæring 2.300
Víðidalur, mölburður 500
Steinhólar Hjaltadal. Samþ. 2007 1.000
Enni, færsla á vegi 1.000
Minni-Reykir. Lagfæring 800
Samtals: 13.500 4.700

Almennt viðhald 4.000
Heflun, bleyting 3.000
Stikun 500
Malarslitlög 3.000
Viðhald samtals: 10.500
Umdæmisálag 5% 1.531
Samtals: 30.231 4.700

Fjárveiting árið 2008 24.154
Staða um áramót 2007/2008 6.078
Til ráðstöfunar 2008 30.232

Áætlunin borin upp og samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 229. fundur - 03.06.2008

Afgreiðsla 29. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 229. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.