Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
2.Fræðslunefnd - 38
Málsnúmer 0805013FVakta málsnúmer
Til máls tóku Sigríður Björnsdóttir, Páll Dagbjartsson, Sigurður Árnason, fleiri ekki.
2.1.Merki Grunnskólans austan Vatna
Málsnúmer 0805064Vakta málsnúmer
2.2.Fyrirspurn / Skýrsla, skólaganga, fósturbörn
Málsnúmer 0801059Vakta málsnúmer
2.3.Skóladagatöl leikskólanna 2008 - 2009
Málsnúmer 0805065Vakta málsnúmer
2.4.Sameining leikskólanna á Sauðárkróki
Málsnúmer 0805066Vakta málsnúmer
2.5.Gjaldskrá Tónlistarskóla
Málsnúmer 0805067Vakta málsnúmer
2.6.Ungt fólk 2007 Framhaldsskólanemar, rannsókn
Málsnúmer 0805011Vakta málsnúmer
2.7.Heilsustefna Íslendinga
Málsnúmer 0805035Vakta málsnúmer
3.Fræðslunefnd - 39
Málsnúmer 0805015FVakta málsnúmer
Sigurður Árnason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
3.1.Árskóli - menningarhús
Málsnúmer 0804018Vakta málsnúmer
3.2.Skólaakstur
Málsnúmer 0805083Vakta málsnúmer
3.3.Umsókn um styrk til framkvæmda við aðstöðuhús.
Málsnúmer 0805086Vakta málsnúmer
?Því verði beint til byggðarráðs að það skoði hvort sveitarfélagið geti ekki komið með veglegri hætti að framkvæmdum við félagsaðstöðu Hestamannafélagsins Svaða en með þeim 150 þús. króna styrk sem hér er til afgreiðslu. Með því móti væri hægt að styðja betur við það barna- og unglingastarf sem Svaði er að skapa aðstöðu fyrir.?
Tillaga Bjarna Jónssonar borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.
4.Skipulags- og bygginganefnd - 147
Málsnúmer 0805012FVakta málsnúmer
Einar E. Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
4.1.Brekkutún 2 - Umsókn um breikkun á innkeyrslu
Málsnúmer 0805054Vakta málsnúmer
4.2.Iðutún 16 - Umsókn um breikkun á innkeyrslu
Málsnúmer 0805055Vakta málsnúmer
4.3.Gilstún 22 - Umsókn um breikkun á innkeyrslu
Málsnúmer 0805060Vakta málsnúmer
4.4.Starrastaðir 216379 - umsókn um landsskipti
Málsnúmer 0805057Vakta málsnúmer
4.5.Skagfirðingabraut Vallarhús (143716) - umsókn varðandi auglýsingaskilti
Málsnúmer 0805059Vakta málsnúmer
4.6.Borgarflöt 7 - Umsókn um lóð
Málsnúmer 0805079Vakta málsnúmer
5.Umhverfis- og samgöngunefnd - 29
Málsnúmer 0806002FVakta málsnúmer
Fundargerð 29. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð.
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Sigríður Björnsdóttir, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Jónsson, Sigríður Björnsdóttir, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Páll Dagbjartsson, fleiri ekki.
5.1.Safnvegaáætlun 2008
Málsnúmer 0806003Vakta málsnúmer
6.Stjórnarfundur SSNV
Málsnúmer 0802101Vakta málsnúmer
Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.
7.Stjórnarfundargerð SÍS
Málsnúmer 0803035Vakta málsnúmer
7.1.Húsaleiga vegna eldri borgara
Málsnúmer 0709017Vakta málsnúmer
?Undirritaður fagnar framlengingu á leigusamningi við Félagsheimilið Ljósheima fyrir félagsstarf eldri borgara. Lengd þessa samnings sem rennur út í lok desember bendir einnig til þess að ekki sjái fyrir endann á vandræðagangi meirihlutans með ?hús frítímans? sem framkvæmdir hafa ekki enn hafist við. Eldri borgarar fá því að njóta Ljósheima enn um stund. Enn hyllir hinsvegar ekki undir að bætt verði úr aðstöðumálum ungmenna í sveitarfélaginu.?
Afgreiðsla 436. fundar byggðarráðs staðfest á 229. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2.Leikfélag Sauðárkr.-styrkumsókn v.fasteignaskatts
Málsnúmer 0805070Vakta málsnúmer
7.3.Hátæknisetur Íslands ses - ársfundarboð
Málsnúmer 0805069Vakta málsnúmer
7.4.Farskólinn - miðstöð símenntunar, aðalfundarboð
Málsnúmer 0805080Vakta málsnúmer
7.5.Byggðastofnun- Ársfundur 2008
Málsnúmer 0805071Vakta málsnúmer
7.6.Aðalfundarboð Veiðifél. Sæmundarár og Veiðifél. Miklavatns
Málsnúmer 0805072Vakta málsnúmer
7.7.Aðalfundarboð Landssambands fiskeldisstöðva 2008
Málsnúmer 0805075Vakta málsnúmer
8.Byggðarráð Skagafjarðar - 436
Málsnúmer 0805016FVakta málsnúmer
Til máls tóku Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Guðmundur Guðlaugsson, Bjarni Jónsson, Sigurður Árnason, fleiri ekki.
8.1.Hofsbót, styrktarsjóður - ósk um fund með byggðarráði
Málsnúmer 0805090Vakta málsnúmer
8.2.Utanverðunes - Minnisvarði um Jón Ósmann
Málsnúmer 0707002Vakta málsnúmer
8.3.Styrkbeiðni v. kaupa á bifreið f. Sambýli fatlaðra
Málsnúmer 0804081Vakta málsnúmer
8.4.Gjaldskrá Tónlistarskóla
Málsnúmer 0805067Vakta málsnúmer
Bjarni Jónsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.
9.Byggðarráð Skagafjarðar - 435
Málsnúmer 0805014FVakta málsnúmer
Enginn kvaddi sér hljóðs.
10.Atvinnu- og ferðamálanefnd - 39
Málsnúmer 0805018FVakta málsnúmer
Til máls tóku Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Jónsson, fleiri ekki.
10.1.Samstarf sveitarfélagsins og Skagafjarðarhraðlestarinnar
Málsnúmer 0805093Vakta málsnúmer
10.2.Bygging aðstöðuhúss fyrir tjaldstæði á Sauðárkróki
Málsnúmer 0805092Vakta málsnúmer
"Ég legg til að kannað verði hvort ekki sé flötur á þátttöku fleiri deilda verknámsins í verkefninu svo sem rafiðnaðardeild og málmiðnadeild.?
Gunnar Bragi Sveinsson lagði fram bókun:
?Skipulagning verkefna verknámsdeildar FNV er ekki á dagskrá sveitarstjórnar.?
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir leggur til að erindinu verði vísað til byggðarráðs. Samþykkt samhljóða.
Tillaga Bjarna Jónssonar borin undir atkvæði og felld með fimm atkv. gegn einu. Þrír sitja hjá.
Bjarni Jónsson gerir grein fyrir atkvæði sínu:
?Ég ítreka að skoðuð verði aðkoma fleiri deilda verknáms FNV að verkefninu, það lýsir þröngsýni sveitarstjórnarfulltrúa að hafna slíkri tillögu.?
11.Félags- og tómstundanefnd - 125
Málsnúmer 0805009FVakta málsnúmer
Til máls tóku Bjarni Jónsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.
11.1.Húsaleiga vegna eldri borgara
Málsnúmer 0709017Vakta málsnúmer
11.2.Heilsustefna Íslendinga
Málsnúmer 0805035Vakta málsnúmer
11.3.Dagur barnsins 25. maí 2008
Málsnúmer 0805023Vakta málsnúmer
11.4.Opnunartími sundlauga í sumar
Málsnúmer 0805087Vakta málsnúmer
11.5.Skotfélagið Ósmann - styrkumsókn 2008
Málsnúmer 0803089Vakta málsnúmer
11.6.Endurskoðun leigusamn. við FNV um Íþróttahús og Sundlaug, Skr.
Málsnúmer 0801080Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 17:23.
Bjarni Jónsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.