Umgengismál - umgengni á einkalóðum
Málsnúmer 0806049
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 30. fundur - 16.06.2008
Umgengni á einkalóðum. Tekið fyrir erindi nokkurra íbúa sem kvarta undan slæmri umgengni á nágrannalóð. Ákveðið að skrifa viðkomandi og óska eftir úrbótum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 230. fundur - 24.06.2008
Afgreiðsla 30. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar 24.06.08 með níu atkvæðum.