Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

230. fundur 24. júní 2008 kl. 16:00 - 17:00 í Ráðhúsinu
Fundargerð ritaði: Engilráð Margrét Sigurðardóttir, skjalastjóri
Dagskrá

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Stóra Seyla land (212964) Umsókn um nafnleyfi.

Málsnúmer 0806023Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 149. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar 24.06.08 með níu atkvæðum.

1.2.Ráðning fræðslustjóra til eins árs

Málsnúmer 0806077Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 230. fundi sveitarstjórnar.

2.Landbúnaðarnefnd - 134

Málsnúmer 0806006FVakta málsnúmer

Fundargerð 134. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Refa- og minkaveiðar - fundur með veiðimönnum

Málsnúmer 0806034Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 134. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.Landbúnaðarnefnd - 135

Málsnúmer 0806007FVakta málsnúmer

Fundargerð 135. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.

3.1.Sameining fjallskiladeilda - Framhluti Seyluhrepps og Lýtingsstaðahrepps

Málsnúmer 0806035Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 135. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.Landbúnaðarnefnd - 136

Málsnúmer 0806008FVakta málsnúmer

Fundargerð 136. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.

4.1.Sameining fjallskiladeilda - Framhluti Seyluhrepps og Lýtingsstaðahrepps

Málsnúmer 0806035Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 136. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.Landbúnaðarnefnd - 137

Málsnúmer 0806012FVakta málsnúmer

Fundargerð 137. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.

5.1.Sameining fjallskiladeilda - Framhluti Seyluhrepps og Lýtingsstaðahrepps

Málsnúmer 0806035Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 137. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.Skipulags- og bygginganefnd - 148

Málsnúmer 0806003FVakta málsnúmer

Fundargerð 148. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.

6.1.Iðutún 12 - Lóð skilað

Málsnúmer 0806017Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 148. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar 24.06.08 með níu atkvæðum.

7.Skipulags- og bygginganefnd - 149

Málsnúmer 0806010FVakta málsnúmer

Fundargerð 149. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð.
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Guðmundur Guðlaugsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Jónsson, Einar E. Einarsson, fleiri ekki.

7.1.Flæðagerði 23 - Umsókn um lóð

Málsnúmer 0805048Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 149. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar 24.06.08 með níu atkvæðum.

7.2.Ársskýrslur grunnskóla 2007 - 2008

Málsnúmer 0806076Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 230. fundi sveitarstjórnar.

7.3.Fjarski ehf kt 5610003520 - Umsókn um framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 0806057Vakta málsnúmer

Afgreiðslu þessa liðar var frestað á 149. fundi skipulags- og byggingarnefndar.

8.Umhverfis- og samgöngunefnd - 30

Málsnúmer 0806009FVakta málsnúmer

Fundargerð 30. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerð.
Til máls tóku Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Sigríður Björnsdóttir, Guðmundur Guðlaugsson, fleiri ekki.

8.1.Sauðárkrókshöfn - Suðurgarður - útboð 2008

Málsnúmer 0806045Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 30. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar 24.06.08 með níu atkvæðum.

8.2.Skagafjarðarhafnir - tillaga að gjaldskrárhækkun 1. júlí 2008.

Málsnúmer 0806044Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 30. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar 24.06.08 með átta atkvæðum.
Bjarni Jónsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðsluna.

8.3.Hofsóshöfn - framkvæmdir 2008

Málsnúmer 0806046Vakta málsnúmer

Lagt fram á 230. fundi sveitarstjórnar.

8.4.Leikvellir á Sauðárkróki

Málsnúmer 0806047Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 30. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar 24.06.08 með níu atkvæðum.

8.5.Brotajárn - hreinsun júní 2008

Málsnúmer 0806048Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 30. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar 24.06.08 með níu atkvæðum.

8.6.Umgengismál - umgengni á einkalóðum

Málsnúmer 0806049Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 30. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar 24.06.08 með níu atkvæðum.

9.Kosningar skv. A-lið 53. gr. Samþykkta Sveitarfél. Skagafjarðar

Málsnúmer 0806078Vakta málsnúmer

Til eins árs:

Forseti sveitarstjórnar, fyrsti og annar varaforseti:
Fram hafa komið tillögur um eftirtalda aðila:
Forseti sveitarstjórnar: Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Fyrsti varaforseti sveitarstjórnar: Gunnar Bragi Sveinsson
Annar varaforseti sveitarstjórnar: Páll Dagbjartsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessi því réttkjörin.

Tveir skrifarar og jafnmargir til vara úr hópi sveitarstjórnarfulltrúa:
Aðalmenn: Þórdís Friðbjörnsdóttir, Sigríður Björnsdóttir
Varamenn: Einar Einarsson, Páll Dagbjartsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessi því réttkjörin.

Byggðaráð: Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara
Aðalmenn:
Gunnar Bragi Sveinsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Páll Dagbjartsson
Varamenn:
Þórdís Friðbjörnsdóttir, Guðrún Helgadóttir, Sigríður Björnsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessi því réttkjörin.

Kjörstjórn við Alþingiskosningar:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn:
Hjalti Árnason, Gunnar Sveinsson, Ásgrímur Sigurbjörnsson
Varamenn:
Kristján Sigurpálsson, Guðmundur Vilhelmsson, Halla Másdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

Undirkjörstjórnir:

Kjördeild Hofsósi:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn:
Halldór Ólafsson, Ásdís Garðarsdóttir, Bjarni Þórisson
Varamenn:
Sigmundur Jóhannesson, Dagmar Þorvaldsdóttir, Einar Einarsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

Kjördeild á Hólum:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn:
Sigurður Þorsteinsson, Ása Sigurrós Jakobsd., Haraldur Jóhannsson,
Varamenn:
Hörður Jónsson, Ingibjörg Klara Helgad., Helgi Thorarensen
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

Kjördeild á Sauðárkróki:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn:
Lovísa Símonardóttir, Konráð Gíslason, Þórarinn Sólmundarson
Varamenn:
Ágústa Eiríksdóttir, Reynir Kárason, Eva Sigurðardóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

Kjördeild á Heilbrigðisstofnuninni, Sauðárkróki.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn:
Pétur Pétursson , Björn Björnsson, Jón Karlsson
Varamenn:
Ásta Pálmadóttir, Gunnar Steingrímsson, Karl Bjarnason
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

Kjördeild á Skaga:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn:
Jón Stefánsson, Brynja Ólafsdóttir, Steinn Rögnvaldsson
Varamenn:
Guðrún Halldóra Björnsdóttir, Jósefína Erlendsdóttir, Jón Benediktsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

Kjördeild Fljótum:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn:
Haukur Ástvaldsson, Hólmfríður Bergþóra Pétursdóttir, Ríkharður Jónsson
Varamenn:
Sigurbjörg Bjarnadóttir, Íris Jónsdóttir, Örn Þórarinsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

Kjördeild Steinsstöðum:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn:
Hólmfríður Jónsdóttir, Eymundur Þórarinsson, Smári Borgarsson
Varamenn:
Jóhannes Guðmundsson, Magnús Óskarsson, Þórey Helgadóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

Kjördeild í Varmahlíð:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn:
Sigurður Haraldsson, Karl Lúðvíksson, Arnór Gunnarsson
Varamenn:
Sigfús Pétursson, Erna Geirsdóttir, Ragnar Gunnlaugsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

10.Tillaga um afgreiðsluheimild byggðarráðs í sumarleyfi sveitarstjórnar

Málsnúmer 0806079Vakta málsnúmer

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir bar upp eftirfarandi tillögu:

?Undirrituð leggur til að byggðarráð fái heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar skv. 5. gr. II. kafla samþykktar sveitarfélagsins. Sumarleyfið hefst 24. júní og lýkur 12. ágúst.?
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir,
forseti sveitarstjórnar.
Tillagan borin undir atkv. og samþykkt samhljóða.

11.Fundargerð skólanefndar FNV

Málsnúmer 0803058Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 230. fundi sveitarstjórnar 24.06.08.

12.Fundargerðir Heilbr.nefndar Nl.v.

Málsnúmer 0804013Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 230. fundi sveitarstjórnar 24.06.08.

12.1.Steinsstaðir - leyfisbeiðni v.fornleifarannsókna

Málsnúmer 0806013Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.2.Málefni heilbrigðisstofnana á Sauðárkróki og Blönduósi

Málsnúmer 0803073Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar 24.06.08 með níu atkvæðum.

12.3.Umdæmisþing Kiwanis á Íslandi 2008

Málsnúmer 0804120Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar 24.06.08 með níu atkvæðum.

12.4.Bygging aðstöðuhúss fyrir tjaldstæði á Sauðárkróki

Málsnúmer 0805092Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar 24.06.08 með níu atkvæðum.

12.5.Árskóli - menningarhús

Málsnúmer 0804018Vakta málsnúmer

Páll Dagbjartsson ítrekar bókun fulltrúa Sjálfstæðisflokks í Byggðarráði 5. júní sl., sem er svohljóðandi:
"Sveitarstjórnarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa þegar hafnað hugmynd meirihlutans að byggja menningarhús samtengt viðbyggingu Árskóla. Vísast þar til bókunar á sveitarstjórnarfundi 20. maí s.l. Þar af leiðandi höfnum við því að taka þátt í skipun byggingarnefndar svo og öðru því sem meirihlutinn hyggst gera til að vinna þessari hugmynd sinni framgang.
Við minnum á að í fullu gildi er samkomulag milli menntamálaráðuneytisins og sveitarstjórna beggja sveitarfélaganna í Skagafirði dags. 28. maí 2005. Þar segir m.a.: "Það er yfirlýstur vilji sveitarfélaganna og menntamálaráðuneytisins að menningarhús í Skagafirði verði tvíþætt og felist í fyrsta lagi, í uppbyggingu og endurbótum á Miðgarði og í öðru lagi, í viðbyggingu og endurbótum á Safnahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki." Þetta samkomulag var samþykkt samhljóða í báðum sveitarstjórnunum m.a. af oddvitum núverandi meirihluta, sem þá voru í minnihluta."

Bjarni Jónsson óskar bókað:
"Undirritaður ítrekar bókun um málið á sveitarstjórnarfundi 20. maí s.l. þar sem lýst var andstöðu við áform meirihlutans að byggja menningarhús að upphæð yfir 1,5 milljarð yfir íþróttasvæðið á Sauðárkróki og eyðileggja þannig þá góðu aðtöðu sem þar er nú. Áformin eru óraunsæ og endurspegla ekki fjárhagslega stöðu sveitarfélagsins eða að tillit sé tekið til fjárþarfar brýnni verkefna eins og viðbyggingar við Árskóla, leikskóla á Sauðárkróki, íþróttahús á Hofsósi og framkvæmdir við bætta sundaðstöðu á Sauðárkróki. Fleiri verkefni mætti nefna. Þá er skipan bygginganefndar ótímabær og óþörf í ljósi bókunar meirihlutans á sveitarstjórnarfundi 20. maí þar sem málið var til umfjöllunar. Þar hafnaði meirihlutinn tillögu VG um að skipaður verði starfshópur fulltrúa allra flokka sem fari yfir stöðu framkvæmda sem verið er að ráðast í eða eru til skoðunar í sveitarfélaginu, með svohljóðandi bókun: ?Sveitarfélagið hefur á að skipa byggðarráði sem fer með framkvæmda- og fjármálastjórn ásamt sveitarstjóra. Ekki er því þörf á því að skipa starfshóp eins og VG leggja til.
Meirihlutinn er greinilega mjög tvísaga og leitast lítt við að ástunda vandaða stjórnsýsluhætti. Er ástæða til að lýsa áhyggjum yfir þeim vinnubrögðum, sem meirihlutinn hefur tamið sér.?

Gunnar Bragi Sveinsson leggur fram bókun meirihlutans:
"Það hefur sýnt sig að undirbúningur framkvæmda tekur langan tíma ef vanda á til verka. Því er mikilvægt að hefjast strax handa við undirbúning.

Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar 24.06.08 með fimm atkvæðum gegn fjórum.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og VG greiða atkvæði á móti.

12.6.Hvítabjörn í Skagafirði

Málsnúmer 0806022Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar 24.06.08 með níu atkvæðum.

12.7.Fræðslustarf á vegum umhverfisráðuneytisins

Málsnúmer 0805096Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 230. fundi sveitarstjórnar 24.06.08.

13.Byggðarráð Skagafjarðar - 438

Málsnúmer 0806005FVakta málsnúmer

Fundargerð 438. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð.
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Jónsson, fleiri ekki.

13.1.Gagnaveita Skagafjarðar - Hlutafjáraukning

Málsnúmer 0806060Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.2.Golfklúbbur Sauðárkróks - Bygging aðstöðuhúss

Málsnúmer 0806065Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.3.Breyting á tekjustofnum Heilbrigðiseftirlits Nl.v.

Málsnúmer 0806021Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.4.Brimnesskógar, samkomulag, um heimild til plöntunar trjáa í landi sveitarfélagsins.

Málsnúmer 0806032Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.5.Fjarskiptamál Brunavarna Skagafjarðar.

Málsnúmer 0806050Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.Byggðarráð Skagafjarðar - 437

Málsnúmer 0806001FVakta málsnúmer

Fundargerð 437. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð.
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.

14.1.Skagafjarðarveitur - Aðalfundarboð v.2007

Málsnúmer 0806073Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.2.Skýrsla nefndar um atv. og samfélag á Nlv.

Málsnúmer 0806074Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.3.Hvítabjörn í Skagafirði

Málsnúmer 0806022Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.4.Reglur fyrir Styrktarsjóð EBÍ

Málsnúmer 0806041Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.5.Samkomulag um húsaleigubætur og greiðsluhlutfall Jöfnunarsjóðs.

Málsnúmer 0806052Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 230. fundi sveitarstjórnar.

14.6.Úthlutun framlags v. sérþarfa fatl.nemenda 2008

Málsnúmer 0801015Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 230. fundi sveitarstjórnar.

14.7.Fjárhagsleg staða hafna - skýrsla

Málsnúmer 0806011Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 230. fundi sveitarstjórnar.

15.Félags- og tómstundanefnd - 126

Málsnúmer 0806013FVakta málsnúmer

Fundargerð 126. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerð.
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Bjarni Jónsson, Sigríður Björnsdóttir, Guðmundur Guðlaugsson, fleiri ekki.

15.1.Foreldraráð Varmahlíðarskóla - styrkumsókn 2008

Málsnúmer 0803090Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 126. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

15.2.Útfærsla á greiðslu Hvatapeninga v. Vetrartím

Málsnúmer 0806061Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 126. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

15.3.Skotfélagið Ósmann - styrkumsókn 2008

Málsnúmer 0803089Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 230. fundi sveitarstjórnar.

16.Fræðslunefnd - 40

Málsnúmer 0806014FVakta málsnúmer

Fundargerð 40. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Sigurður Árnason kynnti fundargerð.
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Bjarni Jónsson, fleiri ekki.

Fundi slitið - kl. 17:00.