Fara í efni

Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda- styrkumsókn

Málsnúmer 0806086

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 440. fundur - 17.07.2008

Lagt fram bréf frá Vitanum - verkefnastofu, þar sem óskað er eftir styrk til verkefnisins "Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda" sem unnið er í samstarfi við menntamálaráðuneytið.
Byggðarráð samþykkir að veita kr. 30.000 styrk til verkefnisins af málaflokki 21890.