Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Umhverfis- og samgöngunefnd - 31
Málsnúmer 0807005FVakta málsnúmer
Afgreiðsla 31. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 440. fundi byggðarráðs 17.07. 2008.
1.1.Lýtingsstaðir (146202) - Umsögn vegna rekstrarleyfis.
Málsnúmer 0807025Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 150. fundar skipulags- og bygginganefndar staðfest á 440. fundi byggðarráðs 17.07. 2008.
1.2.Iðutún 20 - lóð skilað
Málsnúmer 0807023Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 150. fundar skipulags- og bygginganefndar staðfest á 440. fundi byggðarráðs 17.07. 2008.
1.3.Tunguhlíð land 192709 - Umsókn um nafnleyfi.
Málsnúmer 0806075Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 150. fundar skipulags- og bygginganefndar staðfest á 440. fundi byggðarráðs 17.07. 2008.
1.4.Fjarski ehf kt 5610003520 - Umsókn um framkvæmdaleyfi
Málsnúmer 0806057Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 150. fundar skipulags- og bygginganefndar staðfest á 440. fundi byggðarráðs 17.07. 2008.
2.Skipulags- og bygginganefnd - 150
Málsnúmer 0807003FVakta málsnúmer
Afgreiðsla 150. fundar skipulags- og bygginganefndar staðfest á 440. fundi byggðarráðs 17.07. 2008.
2.1.Umhverfismál - sumarframkvæmdir
Málsnúmer 0807036Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 31. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 440. fundi byggðarráðs 17.07. 2008.
2.2.Úrgangsmál á Norðurlandi
Málsnúmer 0807035Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 31. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 440. fundi byggðarráðs 17.07. 2008.
2.3.Skagafjarðarhafnir-Suðurgarður Sauðárkrókshöfn
Málsnúmer 0807034Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 31. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 440. fundi byggðarráðs 17.07. 2008.
3.Sjóskip ehf - gjaldþrotaskipti
Málsnúmer 0807002Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá Stefáni Ólafssyni, hrl. skiptastjóra þrotabús Sjóskipa ehf, þar sem fram kemur ósk um að færa útgefið byggðakvótaloforð frá bátnum Hörpu HU, skipaskr.nr. 1081 á skipið Óskar SK13, skipaskrárnr. 7022.
Byggðarráð samþykkir að fresta afgreiðslu málsins.
Byggðarráð samþykkir að fresta afgreiðslu málsins.
4.Vodafone - reiðhjól
Málsnúmer 0807009Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar bréf frá Vodafone á Íslandi hf, þar sem kemur fram að fyrirtækið afhendir sveitarfélaginu 30 reiðhjól til notkunar fyrir íbúa og ferðafólk.
5.Rekstraryfirlit jan-maí 2008
Málsnúmer 0807031Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit sveitarfélagsins og stofnana fyrir tímabilið janúar-maí 2008.
6.Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda- styrkumsókn
Málsnúmer 0806086Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá Vitanum - verkefnastofu, þar sem óskað er eftir styrk til verkefnisins "Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda" sem unnið er í samstarfi við menntamálaráðuneytið.
Byggðarráð samþykkir að veita kr. 30.000 styrk til verkefnisins af málaflokki 21890.
Byggðarráð samþykkir að veita kr. 30.000 styrk til verkefnisins af málaflokki 21890.
7.Suðurgata 3 ehf - umsókn um styrk v.fasteignaskatts
Málsnúmer 0807003Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá Suðurgötu 3 ehf. þar sem óskað er eftir styrk til greiðslu fasteignaskatts af efri hæð fasteignarinnar skv. 2. mg. 5 gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 sbr. reglur sveitarfélagsins þar um.
Byggðarráð hafnar erindinu þar sem það fellur ekki undir reglur sveitarfélagsins um styrki til greiðslu fasteignaskatts.
Byggðarráð hafnar erindinu þar sem það fellur ekki undir reglur sveitarfélagsins um styrki til greiðslu fasteignaskatts.
8.Kolbeinsdalsafréttur - fornleifakönnun
Málsnúmer 0807011Vakta málsnúmer
Lögð fram til staðfestingar heimild til fornleifadeildar Byggðasafns Skagfirðinga til að grafa könnunarskurði í fornbýli á Bygghól (Bikhól) og Ytri-Heljará í Kolbeinsdal vegna fornleifarannsókna í tengslum við ritun Byggðasögu Skagfirðinga.
Byggðarráð staðfestir framlagða heimild.
Byggðarráð staðfestir framlagða heimild.
9.Heimsókn frá Kanada,barnakór Rósalindar Vigfusson.
Málsnúmer 0807037Vakta málsnúmer
Barnakór frá Íslendingasvæðum í Maitoba í Kanada heimsækir Skagafjörð 29.-31. júlí nk. ásamt fylgdarliði, samtals 50 manns. Lagt fram erindi frá móttökunefnd þar sem farið er þess á leit að Sveitarfélagið Skagafjörður leggi fram 100 þús.kr. framlag til móttöku hópsins, veitinga og húsnæðis.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að ræða við móttökunefndina um aðkomu sveitarfélagins.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að ræða við móttökunefndina um aðkomu sveitarfélagins.
10.Umsókn um leyfi til að halda rallykeppni
Málsnúmer 0807039Vakta málsnúmer
Lögð fram umsókn Bílaklúbbs Skagafjarðar um leyfi til að halda rallykeppni laugardaginn 26. júlí 2008.
Byggðarráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leiti enda sé öllum leyfum og reglum fullnægt.
Byggðarráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leiti enda sé öllum leyfum og reglum fullnægt.
Fundi slitið - kl. 11:25.