Lagt fram bréf frá Suðurgötu 3 ehf. þar sem óskað er eftir styrk til greiðslu fasteignaskatts af efri hæð fasteignarinnar skv. 2. mg. 5 gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 sbr. reglur sveitarfélagsins þar um. Byggðarráð hafnar erindinu þar sem það fellur ekki undir reglur sveitarfélagsins um styrki til greiðslu fasteignaskatts.
Byggðarráð hafnar erindinu þar sem það fellur ekki undir reglur sveitarfélagsins um styrki til greiðslu fasteignaskatts.