Fara í efni

Kolbeinsdalsafréttur - fornleifakönnun

Málsnúmer 0807011

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 440. fundur - 17.07.2008

Lögð fram til staðfestingar heimild til fornleifadeildar Byggðasafns Skagfirðinga til að grafa könnunarskurði í fornbýli á Bygghól (Bikhól) og Ytri-Heljará í Kolbeinsdal vegna fornleifarannsókna í tengslum við ritun Byggðasögu Skagfirðinga.
Byggðarráð staðfestir framlagða heimild.