Lögð fram til staðfestingar heimild til fornleifadeildar Byggðasafns Skagfirðinga til að grafa könnunarskurði í fornbýli á Bygghól (Bikhól) og Ytri-Heljará í Kolbeinsdal vegna fornleifarannsókna í tengslum við ritun Byggðasögu Skagfirðinga. Byggðarráð staðfestir framlagða heimild.
Byggðarráð staðfestir framlagða heimild.