Barnakór frá Íslendingasvæðum í Maitoba í Kanada heimsækir Skagafjörð 29.-31. júlí nk. ásamt fylgdarliði, samtals 50 manns. Lagt fram erindi frá móttökunefnd þar sem farið er þess á leit að Sveitarfélagið Skagafjörður leggi fram 100 þús.kr. framlag til móttöku hópsins, veitinga og húsnæðis. Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að ræða við móttökunefndina um aðkomu sveitarfélagins.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að ræða við móttökunefndina um aðkomu sveitarfélagins.