Fara í efni

Heimsókn frá Kanada,barnakór Rósalindar Vigfusson.

Málsnúmer 0807037

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 440. fundur - 17.07.2008

Barnakór frá Íslendingasvæðum í Maitoba í Kanada heimsækir Skagafjörð 29.-31. júlí nk. ásamt fylgdarliði, samtals 50 manns. Lagt fram erindi frá móttökunefnd þar sem farið er þess á leit að Sveitarfélagið Skagafjörður leggi fram 100 þús.kr. framlag til móttöku hópsins, veitinga og húsnæðis.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að ræða við móttökunefndina um aðkomu sveitarfélagins.