Fara í efni

Umsókn um leyfi til að halda rallykeppni

Málsnúmer 0807039

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 440. fundur - 17.07.2008

Lögð fram umsókn Bílaklúbbs Skagafjarðar um leyfi til að halda rallykeppni laugardaginn 26. júlí 2008.
Byggðarráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leiti enda sé öllum leyfum og reglum fullnægt.