Fara í efni

Umhverfis- og samgöngunefnd - 32

Málsnúmer 0809003F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 232. fundur - 09.09.2008

Forseti leitaði samþykkis fundarmanna um að taka til afgreiðslu, með afbrigðum, á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08, fundargerð 32. fundar umhverfis- og samgöngunefndar en hún var ekki á útsendri dagskrá. Var það samþykkt og fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð.
Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.