Forseti leitaði samþykkis fundarmanna um að taka til afgreiðslu, með afbrigðum, á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08, fundargerð 32. fundar umhverfis- og samgöngunefndar en hún var ekki á útsendri dagskrá. Var það samþykkt og fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.
Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.