Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2008. Leikskólar
Málsnúmer 0810041
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 43. fundur - 16.10.2008
Fræðslustjóri lagði fram yfirlit yfir breytingar á fjárhagsáætlun ársins varðandi leikskóla. Um litlar breytingar er að ræða frá fjárhagsáætlun.
Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 43. fundur - 16.10.2008
Fræðslustjóri lagði fram yfirlit yfir breytingar á fjárhagsáætlun ársins varðandi grunnskóla. Samtals er um að ræða hækkun að upphæð 40.740 þús. kr. sem að langmestu leyti skýrast af hækkunum í kjarasamningum grunnskólakennara og hækkun á kostnaði við skólaakstur.
Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 43. fundur - 16.10.2008
Fræðslustjóri lagði fram yfirlit yfir breytingar á fjárhagsáætlun varðandi Tónlistarskóla. Breytingin felst í því að tekjur hækka um 3,5 milljónir kr. sem skýrast af 3 milljón kr. hærri endurgreiðslu Akrahrepps og 0,5 milljón kr. hærri tekjum af skólagjöldum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 235. fundur - 21.10.2008
Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 235. fundur - 21.10.2008
Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 235. fundur - 21.10.2008
Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.